Heimatilbúinn skortur nærir húsnæðisvandann

Meðalfjöldi íbúa höfuðborgarinnar var tæplega 40 þúsund á árunum 1937 til 1944 – fjölgaði úr 36 í 44 þúsund. Á þessum árum voru byggðar 2.042 íbúðir í Reykjavík. Á síðustu átta árum er meðalfjöldi höfuðborgarbúa liðlega 120 þúsund og lokið hefur verið smíði á 2.068 íbúðum. Með öðrum orðum: Á […]

Share