Monthly Archives: February 2017


Bjart yfir Íslandi

Fjölmiðlar eru ekki og hafa aldrei verið uppteknir af því sem vel er gert. Þetta á jafnt við um íslenska fjölmiðla sem fjölmiðla í öðrum löndum. Það eru helst afrek á sviði íþrótta sem vekja áhuga. Á stundum njóta framúrskarandi listamenn kastljóssins. Af og til, en þó aðeins í stutta […]

Share

Teikniborð samfélagsverkfræðinga og teknókrata

„Það er jafnauðvelt að blekkja sjálfan sig án þess að taka eftir því og það er erfitt að blekkja aðra svo þeir komist ekki að því.“ Francois de la Rochefoucauld Þeir segjast vera frjálslyndir, umburðarlyndir og ekki síst þess vegna víðsýnni en aðrir. En í öllu sínu umburðarlyndi virðast margir […]

Share

Ævintýri í Norður-Atlantshafi

Efnahagur og lífskjör Íslendinga eru byggð á opnu aðgengi að erlendum mörkuðum, eðlilegum og sanngjörnum aðgangi erlendra aðila að íslenskum markaði. Öryggi og frelsi lands og þjóðar hefur allt frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari verið tryggt með samvinnu við aðrar vestrænar þjóðir og þá fyrst og fremst með varnarsamningi við Bandaríkin […]

Share

Þegar sængað er með lygum, dylgjum og hálfsannleika

Í löngun sinni til að koma höggi á pólitískan andstæðing hafa sumir, sem ekki eru sérstaklega vandir að virðingu sinni, talið sjálfsagt að setja fram staðlausa stafi, búa til fullyrðingar og hagræða staðreyndum. Aldrei bjóst ég við því að Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, væri í flokki þeirra sem […]

Share

Langtímaáætlun um sölu eigna, lækkun skulda og fjárfestingu í innviðum

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu til þingsályktun um langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun skulda og innviðafjárfestingu. Lagt er til að nefnd sérfræðinga kortleggi eignir ríkisins, leggi mat á verðmæti þeirra og meti um leið kosti og galla þess að selja eignarhluti ríkisins í fyrirtækjum að hluta eða öllu […]

Share

Einkaframtakið og biðlistar

Í upphafi verða settar fram tvær fullyrðingar: Íslendingar hafa gert með sér sáttmála um að tryggja sameiginlega öllum bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu. Íslendingar ætlast til að kjörnir fulltrúar á Alþingi sjái til þess að takmörkuðum sameiginlegum fjármunum sé vel varið – að þeir nýtist sem best í sameiginleg verkefni, ekki síst […]

Share