Pirringur borgarfulltrúa yfir góðum fréttum

Ég hef skilning á því að það geti verið erfitt að sitja í meirihluta borgarstjórnar og taka til varna fyrir stefnu og störf meirihlutans. Jafnvel er hægt að hafa nokkra samúð með þeim sem nú horfa yfir síðustu sex ár og leita logandi ljósi að árangrinum. Magnús Már Guðmundsson, borgarfulltrúi […]

Share