Nú ættu allir að hafa áhyggjur

Forráðamenn og eigendur íslenskra fyrirtækja hafa ástæðu til að hafa áhyggjur, ekki síst sjálfstæðir atvinnurekendur. Launafólk getur heldur ekki leyft sér að vera áhyggjulaust, ekki frekar en eldri borgarar. Miðað við skoðanakannanir eru allar líkur á því að eftir næstu alþingiskosningar – sem boðaðar hafa verið í október næstkomandi – […]

Share

Mantra brenglunar og villandi upplýsinga

Þeir eru til sem telja að hægt sé að breyta staðreyndum með því að berja hausnum nægilega oft og þungt við steininn. Staðreyndir breytast auðvitað ekkert en veruleiki þess sem heldur áfram að skalla steininn, brenglast. Lítil von er til þess að hægt sé leiðrétta brenglunina. Rökræður munu engu skipta. […]

Share