Að tryggja rétt einstaklinga

Við getum notað mismunandi mælikvarða á stjórnmálamenn og -flokka. Við getum horft til þess hvaða viðhorf þeir hafa til skattheimtu – hvort þeir eru talsmenn hárra skatta sem aftur skerða ráðstöfunartekjur einstaklinga eða hvort þeir vilja draga úr skattheimtu og leyfa almenningi að halda eftir stærri hluta launa sinna. Það […]

Share