Dýrkeypt sjö ára skjól sem aldrei varð

Áður en Steingrímur J. Sigfússon settist í stól fjármálaráðherra í febrúar 2009 voru flestir sannfærðir um að hann myndi standa fast á rétti Íslendinga og verja hagsmuni þeirra gagnvart breskum og hollenskum stjórnvöldum í Icesave-deilunni. Yfirlýsingar hans gáfu tilefni til þess að almenningur gæti treyst því að hann myndi verja […]

Share