Pólitískar áskoranir í góðæri

Fyrirfram mátti reikna með því að línurnar fyrir alþingiskosningar, sem hafa verið boðaðar í haust, færu að skýrast eftir stofnfund, aðalfund og landsfund þriggja stjórnmálaflokka. Svo er ekki nema að litlu leyti – og þó. Samfylkingin hélt landsfund í byrjun mánaðarins í skugga upplausnar, innanmeina og minna fylgis en nokkru […]

Share