Ábyrgð stjórnarþingmanna

Landsmenn hafa enn einu sinni fengið smjörþefinn af því sem koma skal ef draumar stjórnarandstöðunnar um að fella ríkisstjórnina rætast. Í umræðum um fundarstjórn forseta síðastliðinn mánudag var ekki gengið fram af hófsemd. Stóryrðin og brigslyrðin voru ekki spöruð vegna fjárhagslegra málefna forsætisráðherra og eiginkonu hans. „Og megi Sigmundur Davíð […]

Share