Holur, kurl og borgarstjóri með betlistaf

Reykjavík stæði ágætlega undir því að vera höfuðborg holunnar, þar sem boðið er upp á dekkjakurl, ýmis gæluverkefni, sífellt lakari þjónustu, heilsuferðir í grenndargáma og fjárhagslega ósjálfbærni. Gatnakerfi borgarinnar er að hrynja. Varla er til sú stofnbraut, tengibraut eða íbúðagata í höfuðborginni sem ekki er eins og svissneskur ostur. Holur […]

Share