Af hverju ég skrifa ekki undir hjá Kára

Ég ætla að setja fram nokkrar fullyrðingar um íslenskt heilbrigðiskerfi: – Það vantar fjárfestingu í innviðum. – Fjárskortur lamar eða veikir þjónustuna. – Föst fjárveiting til mikilvægustu stofnunar landsins – Landspítalans – er tímaskekkja sem eykur vanda sjúkrahússins og kerfisins í heild. – Fjármunum er sóað vegna skipulagsleysis og skammtímahugsunar. […]

Share