Tugmilljarða skattalækkun tryggð

Þegar nýtt ár gengur í garð getur íslenskt launafólk fagnað áfangasigri. Milliþrep tekjuskatts fellur niður og skatthlutfall neðra þrepsins lækkar. Tekjuskattskerfið verður einfaldara og einstaklingar halda meiru eftir af því sem þeir afla. Um áramótin verður einnig stigið enn eitt skrefið við afnám tolla. Íslenskir neytendur munu njóta lægra vöruverðs […]

Share

Árið sem lýðræðið sannaði mátt sinn

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir í dagbókarfærslu að árið 2016 sé árið sem lýðræðið sannaði mátt sinn. Hann tekur tvö dæmi. „Að Donald Trump skyldi hafa náð kosningu er stærsti viðburðurinn á alþjóðavettvangi á árinu 2016. Hann sýnir mátt lýðræðisins, að með atkvæði sitt að vopni er fólk til þess […]

Share

Eftirlitsstofnanir, kostnaður og útvistun verkefna

Um það verður ekki deilt að verulegar brotalamir hafa komið í ljós í eftirlitskerfi ríkisins. Nú síðast hjá Matvælastofnun [Mast]. Vegna þessa hef ég lagt fram fyrirspurnir til allra ráðherra, að undanskyldum utanríkisráðherra, um eftirlitsstofnanir á vegum þeirra ráðuneyta, árleg framlög ríkisins, sértekjur og heildarfjölda starfsmanna viðkomandi stofnana. Þá er […]

Share

Launakostnaður og fjöldi ríkisstarfsmanna

Í fyrirspurn til fjármála- og efna­hagsráðherra er óskað eftir ýmsum upplýsingum um launa­kostnað og fjölda starfs­manna ríkisins. Ég vil fá upplýsingar um hvernig þróunin hefur verið síðustu 25 ár og hvernig hlutfall launakostnaðar af frumútgjöldum ríkisins hefur verið. Fyrirspurnin í heild: 1.      Hvernig hefur launakostnaður vegna starfsmanna Stjórnarráðsins þróast […]

Share

Fjöldi starfsmanna stjórnarráðsins

Í fyrirspurn sem ég hef lagt fram til forsætisráðherra er óskað eftir upplýsingum um fjölda starfsmanna stjórnarráðsins og hvernig hann hefur þróast allt frá árinu 1990. Fyrirspurning er svo hljóðandi: 1.      Hver hefur þróun á fjölda starfsmanna Stjórnarráðsins og fjölda ársverka verið frá árinu 1990? Svarið óskast sundurliðað eftir […]

Share

Skorið niður með auknum útgjöldum

Á stundum eru höfð endaskipti á hlutunum. Svart verður hvítt, upp fer niður og aukning verður að niðurskurði. Þetta á ekki síst við þegar kemur að ríkisfjármálum. Nær alveg er sama hvert er litið. Útgjöld ríkissjóðs hafa stóraukist á undanförnum árum, ekki síst til heilbrigðismála og almannatrygginga. Á þessu ári […]

Share

Skortur á samkeppni og opinbert eftirlit

Mér er til efs að við séum að draga réttan lærdóm af máli Brúneggja og framgöngu Matvælastofnunar [Mast]. Hugsanlegar brotalamir í eftirliti Mast eru sagðar sýna fram á nauðsyn þess að efla opinbert eftirlit með atvinnulífinu og að nauðsynlegt sé að auka útgjöld ríkisins vegna þessa. Þó er ekki eins […]

Share

„Algild sannindi“ eða aukin samkeppni

Tillögur um fækkun og sameiningu sveitarfélaga eru hvorki nýjar af nálinni né sérlega frumlegar. Flestar eiga þær það sameiginlegt að ganga út frá því að stórt sé fallegt en lítið vesældarlegt og vanburða. Hugmyndir sem koma fram í skýrslu Samtaka atvinnulífsins [SA] um stöðu og framtíð sveitarfélaga á Íslandi eru […]

Share