Átök hugmynda á nýju ári

Hagvöxtur hefur verið góður, verðbólga lág og kaupmáttur launa hefur aukist. Atvinnuþátttaka fer vaxandi, atvinnuleysi er lítið og víða vantar starfsmenn. Nýsamþykkt lög um opinber fjármál gefa vonir um að stöðuleiki í ríkisfjármálum verði festur í sessi. Nauðasamningar þrotabúa föllnu bankanna marka tímamót, færa ríkissjóði gríðarlegar tekjur og eru forsenda þess að […]

Share