Hinar mjúku og hlýju hendur sem faðma Ríkisútvarpið

Ríkisstjórnarmeirihlutinn hefur farið fremur mjúkum höndum um Ríkisútvarpið þótt annað megi ætla af fréttum fjölmiðla, einkum ríkismiðilsins sjálfs, og upphrópunum og stóryrðum stjórnarandstæðinga. Við afgreiðslu fjárlaga fyrir næsta ár gekk Alþingi enn og aftur þannig frá hnútunum að staða Ríkisútvarpsins er tryggð og ójafnræði á fjölmiðlamarkaði staðfest enn einu sinni. […]

Share