Að éta banka og eiga hann

Það skal viðurkennt að ég hef aldrei áttað mig á því hvernig sumir ætla að fara að því að eiga kökuna en éta hana engu að síður. Gamli bakarameistarinn á Sauðárkróki – afi minn – hefði ekki skilið það heldur enda íhaldsmaður. En þeir eru til sem eru sannfærðir eða […]

Share