Draumur borgarstjóra – martröð borgarbúa

Höfuðborgarbúar hafa ríka ástæðu til þess að hafa áhyggjur. Rekstur borgarsjóðs er ekki sjálfbær – stendur ekki undir sér – skuldum er safnað enda eytt um efni fram. Meirihluti borgarstjórnar með borgarstjóra í broddi fylkingar, neitar að horfast í augu við raunveruleikann en býður íbúum upp á sjónleik;  ekkert amar […]

Share