Daily Archives: 16/09/2015


Borgarstjóri „aðhalds“ og „útsjónarsemi“ leitar að tekjustofnun

Frá því að Dagur B. Eggertsson, tók við lyklavöldum að Ráðhúsi Reykjavíkur ásamt Jóni Gnarr, hafa skuldir borgarsjóðs aukist um liðlega 13.300 milljónir króna á föstu verðlagi. Þannig hafa þeir félagar veðsett framtíðina og ekki geta þeir borið fyrir sig lækkandi tekjur. Á síðasta ári voru heildartekjur borgarsjóðs rúmlega 13.100 […]

Share