„Auðræði almennings“

Eignamyndun millistéttarinnar og þeirra sem hafa lægri laun stendur á tveimur meginstoðum. Annars vegar á lífeyrisréttindum og hins vegar á verðmæti eigin húsnæðis.  Ég hef látið mig dreyma um að skjóta þriðju stoðinni undir eignamyndunina. Með því að virkja launafólk og gera því kleift að fjárfesta í atvinnulífinu, getur draumur […]

Share

Háskattalandið Ísland

Skattbyrðin á Íslandi er sú önnur þyngsta í Evrópu sé miðað við hlutfall skatttekna hins opinbera af landsframleiðslu. Aðeins í Svíþjóð er skattbyrðin þyngri. Þetta kemur í grein sem Ásdís Kristjánsdóttir, aðalhagfræðingur Samtaka atvinnulífsins, skrifar í ViðskiptaMogga í dag. Í greininni bendir Ásdís á að einfaldur samanburður milli landa á […]

Share

Óseðjandi þörf?

Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs velti því fyrir sér hversu marga tekjustofna hið opinbera – ríki og sveitarfélög þurfi. Í pistli sem birtist í ViðskiptaMogga síðastliðinn miðvikudag birti hún langan lista, sem ég fékk að láni og birti af gefnu tilefni. (Ásta tekur fram að sennilega sé listinn ekki tæmandi). […]

Share

Handa­hófs­kennd­ar ákvarðana­tök­ur

„Í fyrsta lagi vilj­um við taka und­ir að við höf­um áhyggj­ur af langvar­andi fjár­hags­vanda Land­spít­al­ans. Það er stöðugt verið að bæta við verk­efn­um á sjúkra­húsið sem væri skyn­sam­legra að væru í hönd­um annarra sem gætu veitt þjón­ust­una á hag­kvæm­ari hátt og væru ekki að taka mannafla frá kjarn­a­starf­semi spít­al­ans.“ Þetta […]

Share

Baráttan framundan getur orðið hörð

„Ef til vill hefði einhver hikað í sporum okkar Sjálfstæðismanna. Við vorum hins vegar sammála um, að því ískyggilegra sem ástandið væri, þess hærra sem holskeflan risi, því ótvíræðari og þyngri væri skylda þess flokks, sem teldi sjálfan sig stærstan og ábyrgastan íslenzkra stjórnmálaflokka, að renna ekki af hólmi, hika […]

Share

Slæm meðferð fjármuna skattgreiðenda

Fáir fjölmiðlamenn búa yfir betri þekkingu og skilningi á íslensku efnahagslífi en Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins – fylgirits Fréttablaðsins. Hann skrifar leiðara í Fréttablaðið í dag um íslenskan fjármálamarkað sem er vert að vekja athygli á. Hörður segir meðal annars: „Núverandi fyrirkomulag – óhagkvæmt bankakerfi sem skilar lélegri arðsemi og […]

Share

Taugaveiklun vegna Hannesar

Það hefur verið merkilegt að fylgjast með viðbrögðum sumra stjórnmálamanna og álitsgjafa við skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarssonar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. Vinstri sinnaðir stjórnmálamenn hafa verið fullir vandlætingar í garð skýrslunnar og höfunar hennar, og það án þess að hafa lesið stafkrók. Taugaveiklunin er mikil og því skiptir mestu að […]

Share

Skattlögð til að fjármagna sóun

„Líklega eru fáar mjólkurkýr á meginlandi Evrópu sem eru blóðmjólkaðar jafn mikið og íslenskur skattgreiðandi,“ skrifar Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna í pistli á Vísi. Hann bendir á að ríkið taki af launum 37% til 46% til sín: „Ef þú vilt eyða afganginum af launaseðlinum í vörur og […]

Share