Lítil frétt og óréttlæti á fjölmiðlamarkaði

Hún læt­ur frem­ur lítið yfir sér frétt­in á blaðsíðu 4 hér í Mogg­an­um í gær, þriðju­dag. Fyr­ir­sögn­in er ekki sér­lega gríp­andi og frétt­in því ekki lík­leg til að vekja mikla at­hygli: „Úthlut­un til fjöl­miðla út­færð“. Eitt­hvað seg­ir mér að aðeins fjöl­miðlung­ar hafi áhuga á efn­inu. Marg­ir þeirra setj­ast niður til […]

Share

Hugmyndafræði og sveitarstjórnir

Hafi ein­hver haldið að hug­mynda­fræði skipti litlu eða engu í sveit­ar­stjórn­um, þá ætti sá hinn sami að hugsa sig tvisvar um. Ekki þarf annað en horfa til Reykja­vík­ur. Skoða hvernig staðið er að verki við stjórn­sýslu borg­ar­inn­ar, bera þjón­ustu við íbú­ana sam­an við það sem geng­ur og ger­ist í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um. […]

Share

Sósíalismi og íslenskir vinstri menn

Félagshyggjumenn, vinstrimenn, sósíalistar eða hvað þeir kallast sem hafa meiri trú á ríkinu en einstaklingnum hafa alltaf átt erfitt með að skilja samspilið milli hagsældar og hvata einstaklingsins til að afla sér tekna og skapa eitthvað nýtt. Ríkissinnar hafa ekki áttað sig á að ­ofstjórn og óstjórn eru tvíburasystur og […]

Share

Rétttrúnaður og öfugsnúið frjálslyndi

Ritlingur þessi inniheldur greinar um pólitískan rétttrúnað, merkingu orða og hvernig stjórnlyndi klæðist fallegum búningi. Greinarnar ­skrifaði ég í Morgunblaðið frá 2013 til 2017 og eru birtar í tímaröð, þær elstu fyrst. Hægt er að nálgast pdf-skrá hér: Rétttrúnaður og öfugsnúið frjálslyndi. Ég hef alla tíð lagt á það áherslu að […]

Share

Til varnar frelsinu

Á síðustu árum hef ég átt þess kost að skrifa vikulega pistla í Morgunblaðið. Viðfangsefnin hafa verið margbreytileg en óhætt er að segja að rauði þráðurinn sé hugmyndafræði sem byggir á frelsi einstaklingsins, virðingu fyrir eignaréttinum og þeirri staðföstu trú að ríkisvaldið sé verkfæri borgaranna til að sinna sameiginlegum málum, […]

Share