Þurfum að skrúfa frá súrefninu

Hægt og bít­andi verður mynd­in skýr­ari. Efna­hags­leg­ar af­leiðing­ar kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins eru for­dæma­laus­ar. Í lönd­um Evr­ópu­sam­bands­ins dróst lands­fram­leiðsla milli ára sam­an um 11,9% á öðrum árs­fjórðungi eft­ir 3,2% sam­drátt á þeim fyrsta. Þetta er mesti efna­hags­sam­drátt­ur í ára­tugi og miklu meiri en í eft­ir­leik fjár­málakrepp­unn­ar 2008. En staðan er mis­jöfn. Verst er […]

Share

Grafið undan lífeyrissjóðum

Í fyrstu grein laga um lífeyrissjóði segir meðal annars: „Skyldutrygging lífeyrisréttinda felur í sér skyldu til aðildar að lífeyrissjóði og til greiðslu iðgjalds til lífeyrissjóðs og eftir atvikum til annarra aðila samkvæmt samningi um viðbótartryggingavernd. Öllum launamönnum og þeim sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi er rétt og skylt að […]

Share

Skref í rétta átt

Fyrir Alþingi liggur frumvarp Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um breytingar á samkeppnislögum. Frumvarpinu er ekki síst ætlað að uppfylla loforð ríkisstjórnarinnar sem gefin voru í byrjun apríl á liðnu ári í tengslum við lífskjarasamningana. Ríkisstjórnin gaf fyrirheit um 45 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningunum og flest hefur […]

Share

Einkaframtakið er líkt og fleinn í holdi

Hafi ein­hvern tíma verið þörf fyr­ir öfl­ugt einkafram­tak, – snjalla frum­kvöðla, út­sjón­ar­sama sjálf­stæða at­vinnu­rek­end­ur, ein­stak­linga sem eru til­bún­ir til að setja allt sitt und­ir í at­vinnu­rekstri til að skapa verðmæti og störf – þá er það núna og á kom­andi árum. Líkt og áður verður það einkafram­takið – viðskipta­hag­kerfið – […]

Share

Fjárfest í framtíðinni

Vikan byrjaði vel á Alþingi, að minnsta kosti fyrir framtíðina. Á mánudag var samþykkt frumvarp fjármálaráðherra um ýmsar aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Þar með (sem er hluti af svokölluðum aðgerðapakka 2) var stigið stórt skref í að leggja grunn að nýjum og fjölbreyttari stoðum […]

Share

Hvar eru góðu fréttirnar?

Góðar og gleðilegar fréttir eru yfirleitt ekki í forgangi hjá fjölmiðlum. Hið afbrigðilega og neikvæða vekur meiri athygli, ekki aðeins fjölmiðla heldur okkar allra. Slys, náttúruhamfarir, svik, morð og aðrir glæpir eru efniviður í góða fyrirsögn og snarpa og áhrifaríka frétt í sjónvarpi. Frásögn af ungu lífsglöðu fólki sem skarar […]

Share

Verkefnið er að verja framleiðslugetuna

Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda er að verja framleiðslugetu hagkerfisins. Koma í veg fyrir að tímabundið fall í eftirspurn vegna heimsfaraldurs verði til þess að innviðir viðskiptahagkerfisins molni og verði að engu. Byggingar, tæki, tól, fjármagn en ekki síst hugvit og þekking starfsmanna eru forsendur verðmætasköpunar í samfélaginu. Án verðmætasköpunar lamast […]

Share

Að láta hjólin snúast að nýju

Ekkert hagkerfi fær staðist til lengri tíma ef komið er í veg fyrir efnahagslega starfsemi borgaranna. Skiptir engu hversu öflugt og stórt hagkerfið er. Hægt og bítandi byrja undirstöðurnar að molna – velsæld breytist í fátækt og örbirgð, öflugt heilbrigðiskerfi brotnar niður, almannatryggingar komast í þrot. Pólitískur órói og sundrung […]

Share