Suðupottur hugmynda og ábendinga

Þegar þess­ar lín­ur birt­ast á síðum Morg­un­blaðsins ætti ég að vera á fundi á Fá­skrúðsfirði, gangi allt sam­kvæmt áætl­un. Ég lagði af stað í hring­ferð um landið síðastliðinn sunnu­dag ásamt fé­lög­um mín­um í þing­flokki Sjálf­stæðis­flokks­ins. Við höf­um átt fundi, heim­sótt vinnustaði og átt sam­töl við hundruð manna. Engu er lík­ara […]

Share

Einkareknir fjölmiðlar fái vopn til að verjast

Í bar­áttu fyr­ir fram­gangi hug­mynda er nauðsyn­legt að láta sig dreyma en til að ná ár­angri er skyn­sam­legt að átta sig á póli­tísk­um raunveru­leika. Þetta á til dæm­is við þegar kem­ur að því hvernig best sé að tryggja rekst­ur og fjár­hags­legt sjálf­stæði fjöl­miðla. Sá stjórn­mála­maður er varla til sem ekki […]

Share

Venesúela: Frá auðlegð til örbirgðar

Sam­fé­lagið í Venesúela er komið að hruni eft­ir ára­langa óstjórn og spill­ingu sósí­al­ista. Efna­hags­lífið er í rúst. Lands­fram­leiðslan hef­ur dreg­ist sam­an um nær helm­ing frá 2013. Verðbólga er yfir millj­ón pró­sent, skort­ur er á flest­um nauðsynj­um; mat, neyslu­vatni, lyfj­um og raf­magni. Einn af hverj­um tíu íbú­um lands­ins hef­ur flúið til […]

Share

Ef við ættum 330 milljarða handbæra

Í óræðri framtíð fær Alþingi það verk­efni að taka ákvörðun um hvernig best sé og skyn­sam­legt að verja 330 millj­örðum króna. Fjár­mun­irn­ir eru til ráðstöf­un­ar á kom­andi árum og það þarf að finna þeim far­veg. Þing­menn eru ekki bundn­ir af öðru en að ráðstafa fjár­mun­un­um þannig að all­ur al­menn­ing­ur njóti. […]

Share

Frjór jarðvegur lista og menningar

Eðli­lega vek­ur út­hlut­un lista­manna­launa nokkra at­hygli á hverju ári. Eng­in und­an­tekn­ing var frá þessu þegar til­kynnt var í síðustu viku hvaða lista­menn fengju laun frá rík­is­sjóði á þessu ári. Mesta at­hygli hef­ur vakið að einn vin­sæl­asti rit­höf­und­ur lands­ins er úti í kuld­an­um. Minna hef­ur farið fyr­ir umræðu um hvort reglu­verk […]

Share

Að eiga erindi við framtíðina

Það er langt í frá sjálfgefið eða sjálfsagt að stjórnmálaflokkur lifi og starfi í 90 ár. Til þess þarf stöðugt að hlúa að rótunum – hugmyndafræðinni – aðlagast samtímanum, skynja undirstraumana samfélagsins og hafa kjark og þor til að takast á við áskoranir framtíðarinnar. Í maí næstkomandi verður haldið upp […]

Share

Þetta snýst allt um lífskjörin

Það er styrkur að geta tekist á við óvissu framtíðarinnar af forvitni og án ótta. Við getum mætt nýju ári með bjartsýni en um leið verið raunsæ gagnvart þeim verkefnum sem þarf að leysa – sum eru flókin og erfið, önnur lítilfjörleg og næstum léttvæg. Óvissa er hluti af lífinu, þar […]

Share

Enginn kaupir eða gleypir sólina

„Hvað djúpt sem við hugs­um fáum við í raun og veru ekk­ert svar við öll­um spurn­ing­um okk­ar, en vert er þó að hafa í huga hvílík reg­in­villa það er að vera trú­laus á hand­leiðslu hins góða, sem við hljót­um að trúa að sé til og það jafn­vel í okk­ur sjálf­um, […]

Share