Innistæðulaus gífuryrði

Stjórn­sýslu­út­tekt rík­is­end­ur­skoðanda á sölu 22,5% hlut rík­is­ins í Íslands­banka í mars síðastliðnum er ekki sá áfell­is­dóm­ur sem marg­ir stjórn­ar­and­stæðing­ar höfðu von­ast eft­ir. Stór­yrðin og sleggju­dóm­arn­ir,

Share

Meira

Frelsi gegn forræðishyggju

Fjöl­menn­asti lands­fund­ur í sögu Sjálf­stæðis­flokks­ins er að baki. Fund­inn sótti sjálf­stæðis­fólk alls staðar að af land­inu, ungt fólk og eldri borg­ar­ar, sjó­menn og bænd­ur, kenn­ar­ar

Share

Meira

Ekkert er sjálfgefið

Sam­fylk­ing­in hélt lands­fund um liðna helgi. Nafn­inu var lít­il­lega breytt og skipt um for­ystu. Ung og kröft­ug kona, Kristrún Frosta­dótt­ir, var leidd í for­manns­stól án

Share

Meira

Í frelsinu felst styrkur

Frum­varp þing­manna Sjálf­stæðis­flokks­ins um fé­laga­frelsi á vinnu­markaði hef­ur valdið titr­ingi meðal margra, jafnt stjórn­mála­manna sem for­ystu­manna stétt­ar­fé­lag­anna. Kannski var ekki við öðru að bú­ast en

Share

Meira

Tillögur án sannfæringar

Í byrjun febrúar síðastliðins lagði þingflokkur Samfylkingarinnar, ásamt þremur þingmönnum Viðreisnar, Flokks fólksins og Pírata, fram tillögu til þingsályktunar um „mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana

Share

Meira

Hvaða þráð á að taka upp?

Þing­menn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Viðreisn­ar og Pírata hafa lagt fram þings­álykt­un um að hald­in verði þjóðar­at­kvæðagreiðsla um að taka „upp þráðinn í aðild­ar­viðræðum við Evr­ópu­sam­bandið“. Fyrsti flutn­ings­maður

Share

Meira