Þingmál


Launakostnaður Stjórnarráðsins nær þrefaldast

Launakostnaður Stjórnarráðsins hefur tæplega þrefaldast á föstu verðlagi frá árinu 1990. Á síðasta ári var launakostnaðurinn um 3.746 milljónum króna hærri en 1990 eða alls 5.807 milljónir króna. Þessar upplýsingar koma fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn um launakostnað og fjölda starfsmanna. Hlutfall launakostnaðar Stjórnarráðsins af heildarlaunakostnaði ríkissjóðs […]

Share

Langtímaáætlun um sölu eigna, lækkun skulda og fjárfestingu í innviðum

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu til þingsályktun um langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun skulda og innviðafjárfestingu. Lagt er til að nefnd sérfræðinga kortleggi eignir ríkisins, leggi mat á verðmæti þeirra og meti um leið kosti og galla þess að selja eignarhluti ríkisins í fyrirtækjum að hluta eða öllu […]

Share

Eftirlitsstofnanir, kostnaður og útvistun verkefna

Um það verður ekki deilt að verulegar brotalamir hafa komið í ljós í eftirlitskerfi ríkisins. Nú síðast hjá Matvælastofnun [Mast]. Vegna þessa hef ég lagt fram fyrirspurnir til allra ráðherra, að undanskyldum utanríkisráðherra, um eftirlitsstofnanir á vegum þeirra ráðuneyta, árleg framlög ríkisins, sértekjur og heildarfjölda starfsmanna viðkomandi stofnana. Þá er […]

Share

Launakostnaður og fjöldi ríkisstarfsmanna

Í fyrirspurn til fjármála- og efna­hagsráðherra er óskað eftir ýmsum upplýsingum um launa­kostnað og fjölda starfs­manna ríkisins. Ég vil fá upplýsingar um hvernig þróunin hefur verið síðustu 25 ár og hvernig hlutfall launakostnaðar af frumútgjöldum ríkisins hefur verið. Fyrirspurnin í heild: 1.      Hvernig hefur launakostnaður vegna starfsmanna Stjórnarráðsins þróast […]

Share

Fjöldi starfsmanna stjórnarráðsins

Í fyrirspurn sem ég hef lagt fram til forsætisráðherra er óskað eftir upplýsingum um fjölda starfsmanna stjórnarráðsins og hvernig hann hefur þróast allt frá árinu 1990. Fyrirspurning er svo hljóðandi: 1.      Hver hefur þróun á fjölda starfsmanna Stjórnarráðsins og fjölda ársverka verið frá árinu 1990? Svarið óskast sundurliðað eftir […]

Share