„Fólkinu verður ekki sagt að treysta neinum“

Sá sem legg­ur fyr­ir sig stjórn­mál þarf að sækj­ast eft­ir trausti fólks­ins. Bjarni Bene­dikts­son (1908-1970), for­sæt­is­ráðherra og formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, var sann­færður um að aðeins ein leið væri fær; að vinna til trausts­ins: „Fólk­inu verður ekki sagt að treysta nein­um. Það verður sjálft að finna, hvort maður­inn er trausts verður. Með […]

Share

Hugmyndasmiður frjálshyggjunnar

Friedrich Hayek fæddist í Vínarborg árið 1899 og lauk doktorsprófum í lögfræði og hagfræði frá Vínarháskóla. Þar var hann lærisveinn Ludwigs von Mises, sem var fremstur í hópi austurrísku hagfræðinganna svonefndu.  Hayek var einn helsti hugsuður frjálshyggju á 20. öldinni og hlaut Nóbelsverðlaun í hagfræði 1974. Árið 1944 gaf Hayek […]

Share

Einkaframtakið er líkt og fleinn í holdi

Hafi ein­hvern tíma verið þörf fyr­ir öfl­ugt einkafram­tak, – snjalla frum­kvöðla, út­sjón­ar­sama sjálf­stæða at­vinnu­rek­end­ur, ein­stak­linga sem eru til­bún­ir til að setja allt sitt und­ir í at­vinnu­rekstri til að skapa verðmæti og störf – þá er það núna og á kom­andi árum. Líkt og áður verður það einkafram­takið – viðskipta­hag­kerfið – […]

Share

Uppskurður er nauðsynlegur

Útgjalda­sinn­ar hugsa með hryll­ingi til þess að rót­tæk upp­stokk­un verði á skipu­lagi rík­is­ins. Hagræðing og end­ur­skipu­lagn­ing rík­is­rekstr­ar veld­ur út­gjalda­sinn­um (sem finn­ast í flest­um stjórn­mála­flokk­um) póli­tískri ógleði. Kannski er það skilj­an­legt þegar haft er í huga að þeir trúa því að hægt sé að leysa flest vanda­mál sam­fé­lags­ins með aukn­um út­gjöld­um. […]

Share

Krafa um skýrar hugmyndir

Víðtækar aðgerðir stjórnvalda til að draga úr efnahagslegum áhrifum kórónuveirunnar á heimili og fyrirtæki hafa verið mögulegar vegna sterkrar stöðu ríkissjóðs. Þrátt fyrir stóraukin útgjöld ríkisins á síðustu árum tókst að lækka skuldir sem eru og verða með því lægsta sem þekkist meðal ríkja OECD. Skynsamleg stefna í ríkisfjármálum skilaði […]

Share

Leikið á strengi sósíalismans

Hafa full­orðins­ár­in valdið von­brigðum? Kjóstu mig og ég mun borga þér Þú þarft ekki að þrosk­ast, satt er það All­ir þínir reikn­ing­ar verða greidd­ir Full­orðins­ár­un­um frestað, og ég mun gefa þér alla þessa pen­inga Alla þessa pen­inga þú færð frá Jóa Alla þessa pen­inga ef ég næ kosn­ingu Laun­in þín […]

Share

Hvað höfum við lært?

Berlín­ar­múr­inn stóð í 28 ár sem merki um kúg­un, lít­ilsvirðingu gagn­vart rétt­ind­um ein­stak­linga og mann­rétt­ind­um. Minn­is­varði um mis­heppnaða þjóðfé­lagstilraun í nafni sósí­al­ism­ans. Leiðtog­ar Þýska alþýðulýðveld­is­ins – Aust­ur-Þýska­lands – voru ekki drifn­ir áfram af mann­vonsku þegar múr­inn var reist­ur árið 1961. Múr­inn var ör­vænt­ing­ar­full til­raun til að koma í veg fyr­ir […]

Share

Ríkisstjórn laga – ekki manna

Stjórn­ar­skrá­in er æðsta rétt­ar­heim­ild Íslands og yfir önn­ur lög haf­in. Grund­vall­ar­rit­um á ekki að breyta nema brýna nauðsyn beri til. Þeim þjóðum vegn­ar best sem um­gang­ast stjórn­ar­skrá af virðingu og vinna að breyt­ing­um af yf­ir­veg­un, þannig að sátt og al­menn­ur stuðning­ur sé við það sem gert er. Svipti­vind­ar, tísku­sveifl­ur eða […]

Share