Ef búið er til þjóðmálatorg þar sem stjórnmálamenn, blaðamenn, fræðimenn, listamenn – hinar talandi stéttir – rökræða stöðugt hver við annan, fella palladóma um menn
Category: Frelsi og hugsjónir
Sambýli ólíkra hugsjóna
Ísland er land samsteypuríkisstjórna enda hafa kjósendur aldrei veitt stjórnmálaflokki umboð sem dugar til að mynda meirihlutastjórn eins flokks. Samsteypustjórnir tveggja eða fleiri flokka hafa
Málfundaæfingar í þingsal
Yfirbragð þingstarfa síðustu vikur hefur í besta falli verið sérkennilegt og líklega ekki til þess fallið að auka traust eða virðingu þingsins. Í yfirstandandi mánuði
Óuppgerðir reikningar og tálsýn
Harðar sóttvarnaaðgerðir í Evrópu og Bandaríkjunum, með umfangsmiklum félagslegum og efnahagslegum takmörkunum, skiluðu litlum eða engum árangri í baráttunni við Covid-19 og drógu aðeins úr
Orð og ummæli eldast misvel
Yfirleitt fennir fljótt yfir ummæli stjórnmálamanna og álitsgjafa – þau standast illa tímans tönn. Orðin eru aðeins til stundarbrúks til að vekja athygli á viðkomandi
Eru spurningar ekki leyfðar?
„Við erum að klára tvö ár af tímabili þar sem við tókum ákveðin borgaraleg réttindi að láni og við ætlum að skila þeim aftur og
Frelsið á ekki samleið með óttanum
Við getum ekki notað sömu baráttuaðferðir og í upphafi þegar óvinurinn var lítið þekktur. Við getum ekki gripið til harkalegri sóttvarna en þegar við vorum
Trú – veira – ótti
Einvera getur verið hverjum manni holl. Þá gefst tími til að hugsa, fara yfir farinn veg, lesa, kynnast nýjum hugmyndum og hlaða batteríin bæði andlega