Evruland í tilvistarkreppu

Kór­ónu­veir­an hef­ur haft al­var­leg áhrif á flest­ar þjóðir, ekki síst í Evr­ópu. Áhrif­in eru mis­jafn­lega al­var­leg. Þótt sum lönd hafi mátt þola hærri dán­artíðni vegna veirunn­ar en önn­ur hef­ur ekk­ert land sloppið við efna­hags­leg áföll vegna lok­ana fyr­ir­tækja og annarra ráðstaf­ana sem stjórn­völd hafa talið sig þurfa að grípa til […]

Share

Vilji meirihluta kjósenda nær loksins fram

Undir lok júní 2016 skrifaði ég eftirfarandi í Morgunblaðsgrein: „Vonir um að embættismenn og Evrópu-elítan bæru gæfu til að draga réttan lærdóm af skilaboðum meirihluta breskra kjósenda virðast því miður ekki ætla að rætast. Valdastéttin í Evrópu er ekki fær um að hlusta. Þegar almenningur segir hingað og ekki lengra; […]

Share

Orkan í átökum og skoðanaskiptum

Stjórn­mála­flokk­ur sem þolir ekki átök hug­mynda – hörð skoðana­skipti flokks­manna – mun fyrr eða síðar visna upp og glata til­gangi sín­um. Slík­ur flokk­ur get­ur aldrei orðið hreyfiafl fram­fara eða upp­spretta nýrra hug­mynda. Flokk­ur sem býr ekki til frjó­an jarðveg fyr­ir sam­keppni hug­sjóna og skoðana, verður ekki til stór­ræða og á […]

Share

Alþjóðleg samvinna sem styrkir fullveldið

Fyr­ir liðlega tveim­ur árum skrifaði ég hér í Morg­un­blaðið und­ir fyrirsögninni; Ég er stolt­ur Íslend­ing­ur og sagði meðal ann­ars: „Ég hef alla tíð verið stolt­ur af því að vera Íslend­ing­ur. Ég er stolt­ur af sögunni, menn­ing­unni, nátt­úr­unni – hreyk­inn af því að til­heyra fá­mennri þjóð sem hef­ur tek­ist að varðveita […]

Share

Fullveldi í samskiptum við aðrar þjóðir

Á inn­an við sjö mánuðum höf­um við Íslend­ing­ar fagnað þrem­ur merk­um áföng­um í bar­átt­unni fyr­ir fullu frelsi. Í des­em­ber síðastliðnum voru 100 ár frá því að Ísland varð full­valda ríki, í fe­brú­ar voru 115 ár liðin frá því að við feng­um heima­stjórn og síðastliðinn mánu­dag var haldið upp á 75 […]

Share

Heiladauðir landráðamenn og bófar

Ég ber virðingu fyr­ir fólki sem berst fyr­ir sann­fær­ingu sinni með rök­um og styðst við staðreynd­ir. Hvort ég er sam­mála eða ekki, skipt­ir engu. Oft hef ég heill­ast af þeim sem eru harðir í horn að taka í bar­áttu fyr­ir djúp­stæðri sann­fær­ingu. Þeir sækja fram af rök­festu, þekk­ingu og staðreynd­um. […]

Share

Fullveldi og fjárhagslegt sjálfstæði

„Í dag hefst nýr þátt­ur í sögu þjóðar­inn­ar. Hún er viðurk­end full­veðja þjóð. En um leið áskotn­ast henni skyld­ur, sem hún að vísu hef­ir altaf haft, að eig­in áliti, en eigi fengið færi á að rækja, vegna forráða sam­bandsþjóðar­inn­ar. Í dag stönd­um vér aug­liti til aug­lit­is við heim­inn sem Íslend­ing­ar […]

Share

Fullveldisréttur smáþjóðar og alþjóðlegt boðvald

Í byrj­un kom­andi árs verða 25 ár frá því að samn­ing­ur­inn um Evr­ópska efna­hags­svæðið – EES – tók gildi. Um tvennt verður vart deilt: Samn­ing­ur­inn hef­ur tryggt Íslandi ör­ugg­an og nauðsyn­leg­an aðgang að mik­il­væg­um er­lend­um mörkuðum en um leið haft meiri áhrif á ís­lenskt sam­fé­lag en nokk­ur reiknaði með. Samn­ing­ur­inn […]

Share