Styrkjum sjálfstæða fjölmiðla

Leik­ur­inn er ójafn – eins ójafn og nokk­ur sam­keppn­is­rekst­ur get­ur orðið. Einka­rekn­um fjöl­miðlum er ætlað að keppa við rík­is­rekið fyr­ir­tæki sem nýt­ur meiri for­rétt­inda en þekk­ist í öðrum rekstri. Íslensk­ur fjöl­miðlamarkaður á lítið skylt við jafn­ræði og sann­girni. Með lögþvinguðum hætti fær Rík­is­út­varpið stærsta hluta sinna tekna og á síðustu […]

Share

Bjart yfir Íslandi

Fjölmiðlar eru ekki og hafa aldrei verið uppteknir af því sem vel er gert. Þetta á jafnt við um íslenska fjölmiðla sem fjölmiðla í öðrum löndum. Það eru helst afrek á sviði íþrótta sem vekja áhuga. Á stundum njóta framúrskarandi listamenn kastljóssins. Af og til, en þó aðeins í stutta […]

Share

Hinar mjúku og hlýju hendur sem faðma Ríkisútvarpið

Ríkisstjórnarmeirihlutinn hefur farið fremur mjúkum höndum um Ríkisútvarpið þótt annað megi ætla af fréttum fjölmiðla, einkum ríkismiðilsins sjálfs, og upphrópunum og stóryrðum stjórnarandstæðinga. Við afgreiðslu fjárlaga fyrir næsta ár gekk Alþingi enn og aftur þannig frá hnútunum að staða Ríkisútvarpsins er tryggð og ójafnræði á fjölmiðlamarkaði staðfest enn einu sinni. […]

Share

Auðvitað skal skjóta sendiboðann

Sendiboði illra tíðinda má alltaf búast við því að reynt verði að skjóta hann á færi. Þessu hefur Eyþór Arnalds, formaður nefndar menntamálaráðherra um starfsemi og rekstur Ríkisútvarpsins, fengið að kynnast síðustu daga. Þó áttu tíðindin sem nefnd Eyþórs flutti í RÚV-skýrslu sinni, ekki að koma neinum á óvart. Þau […]

Share