Ríkisfjármál og skattar


Má stjórnarþingmaður hafna skattahækkunum?

Svarið við spurn­ing­unni sem sett er fram í fyr­ir­sögn vefst ekki fyr­ir þeim sem hér held­ur á penna: Já, auðvitað get­ur þingmaður rík­is­stjórn­ar staðið gegn hækk­un skatta. Ekki síst ef viðkom­andi er þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins. Fyr­ir síðustu kosn­ing­ar var boðskap­ur flokks­ráðsfund­ar Sjálf­stæðismanna skýr: „Við vilj­um halda skött­um í lág­marki og að […]

Share

Útgjöld á tímum ríkisstjórna „vinstri“ og „hægri“

Það eru ör­ugg­lega ekki marg­ir sem skemmta sér við að lesa rík­is­reikn­ing, nema þá ein­hverj­ir „nör­d­ar“ sem hafa sér­stak­lega gam­an af töl­um. Ekki einu sinni lög­gilt­ir end­ur­skoðend­ur virðast áhuga­sam­ir þegar rík­is­reikn­ing­ur kem­ur út. Þó eru rík­is­reikn­ing­ar hvers árs full­ir af upp­lýs­ing­um og nær enda­laus upp­spretta frétta um hvernig sam­eig­in­leg­um fjár­mun­um […]

Share

Kennedy, Reagan og íslenskir vinstrimenn

Fé­lags­hyggju­menn, vinstri­menn, sósí­al­ist­ar eða hvað þeir kall­ast sem hafa meiri trú á rík­inu en ein­stak­lingn­um hafa alltaf átt erfitt með að skilja sam­spilið milli hag­sæld­ar og hvata ein­stak­lings­ins til að afla sér tekna og skapa eitt­hvað nýtt. Rík­is­sinn­ar hafa ekki áttað sig á að of­stjórn og óstjórn eru tví­bura­syst­ur og […]

Share

Skattahækkun VG: Ein milljón á hvert mannsbarn

Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar, bendir á að tillögur Vinstri grænna feli í sér að skattahækkun sem jafngildi um einni milljón króna á hvern Íslending. Með öðrum orðum fjórar milljónir á hverja fjölskyldu. Í langri færslu á fésbók fjallar Haraldur um umræðuna um fjármálaáætlun 2018 til 2022: „Seinni umræða um fjármálaáætlun […]

Share

Fjármálaáætlun – gríðarleg hækkun útgjalda ríkisins

Það er hægt að gagn­rýna fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar 2018 til 2022 með ýms­um hætti. Með rök­um hef­ur verið bent á að aðhald í rík­is­fjár­mál­um sé ekki jafn­mikið og skyn­sam­legt væri við mik­inn vöxt efna­hags­lífs­ins. Ekki fer mikið fyr­ir nauðsyn­legri upp­stokk­un í rekstri rík­is­ins og skipu­lags­breyt­ing­um á stjórn­ar­ráðinu. Hug­mynd­ir um skatt­kerf­is­breyt­ing­ar eru […]

Share

Allir vilja meira – sumir miklu meira

Fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar 2018 til 2022, ger­ir ráð fyr­ir að út­gjöld rík­is­sjóðs verði um 212 millj­örðum króna hærri árið 2022 en áætlað er að út­gjöld­in verði á yf­ir­stand­andi ári. Þetta jafn­gild­ir liðlega 2,5 millj­ón­um á hverja fjög­urra manna fjöl­skyldu. Þessi mikla aukn­ing út­gjalda dug­ar ekki til, ef marka má um­sagn­ir um […]

Share

Síbreytilegar leikreglur

Ekki veit ég hvenær mæli­stik­an var tek­in upp. En þegar rík­is­stjórn­ir eru metn­ar er hún notuð. Fjöl­miðlar styðjast við hana í lok hvers þings þegar þeir vilja varpa ljósi á störf þing­manna. Allt er mælt út frá fjölda þing­mála. Það þykir gott og af­kasta­mikið þing sem samþykk­ir fjölda laga­frum­varpa og […]

Share

Andreas Tille

Skattar og samkeppnishæfni

Sjálfstæðisflokkurinn hefur alla tíð lagt áherslu á að umgjörð atvinnulífsins sé með þeim hætti að íslensk fyrirtæki séu samkeppnishæf við erlenda keppinauta. Eitt af því sem ræður miklu um samkeppnishæfni fyrirtækja er skattkerfið. Þegar þingmenn ákveða að breyta skattkerfi fyrirtækja geta þeir ekki einblínt á hvaða áhrif breytingarnar hafa á […]

Share