Styrmir: Prósentur duga ekki

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, bendir á hið augljósa í pistli á heimasíðu sinni: Vandi sjúklinga verður ekki leystur með því að vísa í prósentur. Tilefni skrifa hans er grein sem ég skrifaði í Morgunblaðið í dag miðvikudag, þar sem borin eru saman tekjur og útgjöld ríkissjóðs árið 2012 og […]

Share

Einkaframtakið og biðlistar

Í upphafi verða settar fram tvær fullyrðingar: Íslendingar hafa gert með sér sáttmála um að tryggja sameiginlega öllum bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu. Íslendingar ætlast til að kjörnir fulltrúar á Alþingi sjái til þess að takmörkuðum sameiginlegum fjármunum sé vel varið – að þeir nýtist sem best í sameiginleg verkefni, ekki síst […]

Share

Sáttmáli þjóðar

Yfirgnæfandi meirihluti okkar Íslendinga lítur svo á að í gildi sé sáttmáli – sáttmáli þjóðar sem ekki megi brjóta. Við höfum sammælst um að fjármagna sameiginlega öflugt heilbrigðiskerfi þar sem allir geta notið nauðsynlegrar þjónustu og aðstoðar án tillits til efnahags eða búsetu. Við viljum rétta hvert öðru hjálparhönd og […]

Share

Mantra brenglunar og villandi upplýsinga

Þeir eru til sem telja að hægt sé að breyta staðreyndum með því að berja hausnum nægilega oft og þungt við steininn. Staðreyndir breytast auðvitað ekkert en veruleiki þess sem heldur áfram að skalla steininn, brenglast. Lítil von er til þess að hægt sé leiðrétta brenglunina. Rökræður munu engu skipta. […]

Share

Af hverju ég skrifa ekki undir hjá Kára

Ég ætla að setja fram nokkrar fullyrðingar um íslenskt heilbrigðiskerfi: – Það vantar fjárfestingu í innviðum. – Fjárskortur lamar eða veikir þjónustuna. – Föst fjárveiting til mikilvægustu stofnunar landsins – Landspítalans – er tímaskekkja sem eykur vanda sjúkrahússins og kerfisins í heild. – Fjármunum er sóað vegna skipulagsleysis og skammtímahugsunar. […]

Share