Fánýtar kennslubækur

Kórónuveiran hefur sett heiminn í efnahagslega herkví. Hagfræðingar geta ekki sótt í gamlar kennslubækur til að teikna upp skynsamleg viðbrögð. Spámódel, jafnt hin flóknustu sem einföld tímaraðamódel, ná ekki utan um það sem er að gerast. Í stað þess að birta spár um þróun efnahagsmála leggja hagfræðingar fram „sviðsmyndir“ til […]

Share

Leiðtogar: Sumir brotna, aðrir rísa upp

„…í fyrsta lagi vil ég und­ir­strika þá staðföstu trú mína að það eina sem við höf­um að ótt­ast er …ótt­inn sjálf­ur – nafn­laus, órök­studd, órök­ræn hræðsla sem lam­ar viðleitni okk­ar að snúa vörn í sókn.“ Þannig komst Frank­lin D. Roosevelt, 32. for­seti Banda­ríkj­anna, að orði í inn­setn­ingaræðu sinni í mars […]

Share

Í sjálfheldu fábreytileika og aukinna útgjalda

Krafan um stöðugt aukin ríkisútgjöld er sterk. Þrátt fyrir gríðarlega aukningu á síðustu árum vantar fjármuni í alla málaflokka, sé tekið mið af fréttum, ákalli hagsmunaaðila og kröfum stjórnmálamanna að því er virðist úr öllum flokkum. Það vantar fjármuni í heilbrigðiskerfið, í almannatryggingar, í menntakerfið, í samgöngur og löggæslu. Umhverfismál […]

Share

Brotalamir og fjárhagsleg vandræði

Ekki veit ég um nokk­urn Íslend­ing sem ber ekki hlýj­ar til­finn­ing­ar til Land­spít­al­ans. All­ir gera sér grein fyr­ir mik­il­vægi spít­al­ans – enda horn­steinn ís­lenskr­ar heil­brigðisþjón­ustu. Þegar vel geng­ur á Land­spít­al­an­um er flest í lagi í heil­brigðis­kerf­inu. Brota­lam­ir og vand­ræði inn­an veggja spít­al­ans seytla hins veg­ar niður alla heil­brigðisþjón­ust­una og al­menn­ing­ur […]

Share

Réttur allra sjúkratryggðra

Regl­an er í sjálfu sér ein­föld: Við erum öll sjúkra­tryggð og eig­um að njóta nauðsyn­legr­ar heil­brigðisþjón­ustu, óháð efna­hag eða bú­setu. Hug­sjón­in að baki ís­lenska heil­brigðis­kerf­inu bygg­ist á sátt­mála um sam­eig­in­lega fjár­mögn­un nauðsyn­legr­ar þjón­ustu, þar sem öll­um er tryggt jafnt aðgengi. Rétt­ur hinna sjúkra­tryggðu – okk­ar allra – er í for­grunni. […]

Share

Að leggja kvaðir eða bönd á fólk

Á að banna arðgreiðslur í heilbrigðisþjónustu? Átta þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að heilbrigðisráðherra semji „aðeins við veitendur heilbrigðisþjónustu sem ekki eru reknir í hagnaðarskyni”.  Í umræðum um frumvarpið 20. september lýsti Óli Björn Kárason adnstöðu við frumvarpið og varaði við afleiðingum þess […]

Share

Tvöfalt heilbrigðiskerfi verður til

Við Íslendingar getum verið hreykin af heilbrigðiskerfinu, sem þrátt fyrir alla sína galla er meðal þess besta sem þekkist í heiminum. Við höfum byggt upp þjónustu þar sem reynt er að fremsta megni að tryggja jafnan aðgang landsmanna óháð efnahag. Tvöfalt heilbrigðiskerfi, þar sem hinir efnameiri geta keypt betri og […]

Share

Af inngrónum tánöglum og biðlistum ríkisins

„Það er verið að skemma kerfið. Ef eitthvað er að þessu kerfi, sem ég er reyndar ekki viss um, þá á ekki að lækna inngróna tánögl með því að taka fótinn af við ökkla. Okkur hefur þótt að ráðherrann og heilbrigðisyfirvöld hafi ekki nægan skilning á þessum hlutum.“ Þannig komst […]

Share