Iðnnám

Við fjöllum um stöðu iðn, starfs- og verknáms í menntakerfinu okkar. Meðal annars frumvarp sem Áslaug Arna hefur lagt fram til að gefa þeim nemendum aukin tækifæri til að bæta við sig menntun og afhverju það er mikilvægt að breyta viðhorfi til iðnmenntunar. Hér má hlusta á þáttinn: Iðnnám

Share

Suðupottur hugmynda og ábendinga

Þegar þess­ar lín­ur birt­ast á síðum Morg­un­blaðsins ætti ég að vera á fundi á Fá­skrúðsfirði, gangi allt sam­kvæmt áætl­un. Ég lagði af stað í hring­ferð um landið síðastliðinn sunnu­dag ásamt fé­lög­um mín­um í þing­flokki Sjálf­stæðis­flokks­ins. Við höf­um átt fundi, heim­sótt vinnustaði og átt sam­töl við hundruð manna. Engu er lík­ara […]

Share

Venesúela

Íslensk stjornvöld hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó forseta þjóðþings Venesúela. Hann vill lýðræðislegar kosningar í landi sem var eitt sinn eitt það auðugasta í heimi en berst nú við fátækt. Við fjöllum um sögu og stöðu landsins og leitum skýringa á því hvernig sósíalisminn hefur leitt  upplausnar í landinu. […]

Share

Einkareknir fjölmiðlar fái vopn til að verjast

Í bar­áttu fyr­ir fram­gangi hug­mynda er nauðsyn­legt að láta sig dreyma en til að ná ár­angri er skyn­sam­legt að átta sig á póli­tísk­um raunveru­leika. Þetta á til dæm­is við þegar kem­ur að því hvernig best sé að tryggja rekst­ur og fjár­hags­legt sjálf­stæði fjöl­miðla. Sá stjórn­mála­maður er varla til sem ekki […]

Share

Einkarekstur

Einkarekstur, einkavæðing, ríkisrekstur. Oft er þessu öllu ruglað saman, höfð eru endaskipti á hlutunum og orð fá nýja og villandi merkingu. Við fjöllum um muninn á einkarekstri og einkavæðingu. Förum yfir hvernig hægt er að samþætta ríkisrekstur og einkarekstur, látið allt vinna saman til að tryggja hagkvæma meðferð skattpeninganna okkar […]

Share

Venesúela: Frá auðlegð til örbirgðar

Sam­fé­lagið í Venesúela er komið að hruni eft­ir ára­langa óstjórn og spill­ingu sósí­al­ista. Efna­hags­lífið er í rúst. Lands­fram­leiðslan hef­ur dreg­ist sam­an um nær helm­ing frá 2013. Verðbólga er yfir millj­ón pró­sent, skort­ur er á flest­um nauðsynj­um; mat, neyslu­vatni, lyfj­um og raf­magni. Einn af hverj­um tíu íbú­um lands­ins hef­ur flúið til […]

Share

Séreignastefnan

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason eru byrjuð með sjálfstæðan hlaðvarpsþátt sem verður vikulega. Þar munu þau fjalla um þjóðmál og stefnu Sjálfstæðisflokksins. Í fyrsta þætti voru húsnæðismálin rædd út frá séreignarstefnunni. Hvað er séreignarstefnan, hvernig stuðlar hún að raunverulegu valfrelsi og eykur fjárhagslegt sjálfstæði fólks? Hægt er að […]

Share

Ef við ættum 330 milljarða handbæra

Í óræðri framtíð fær Alþingi það verk­efni að taka ákvörðun um hvernig best sé og skyn­sam­legt að verja 330 millj­örðum króna. Fjár­mun­irn­ir eru til ráðstöf­un­ar á kom­andi árum og það þarf að finna þeim far­veg. Þing­menn eru ekki bundn­ir af öðru en að ráðstafa fjár­mun­un­um þannig að all­ur al­menn­ing­ur njóti. […]

Share