Níræður unglingur

Árangur Sjálfstæðisflokksins allt frá stofnun – við getum sagt lykillinn að árangri er öflug hreyfing ungs fólks, sem setur fram nýjar hugmyndir og er óhrætt að berjast fyrir hugsjónum. Ungir sjálfstæðismenn hafa alla tíð verið ögrandi, sett stefnu sína fram af festu og markað þannig brautina fyrir Sjálfstæðisflokkinn til framtíðar. […]

Share

Skref í rétta átt

Fyrir Alþingi liggur frumvarp Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um breytingar á samkeppnislögum. Frumvarpinu er ekki síst ætlað að uppfylla loforð ríkisstjórnarinnar sem gefin voru í byrjun apríl á liðnu ári í tengslum við lífskjarasamningana. Ríkisstjórnin gaf fyrirheit um 45 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningunum og flest hefur […]

Share

Einkaframtakið er líkt og fleinn í holdi

Hafi ein­hvern tíma verið þörf fyr­ir öfl­ugt einkafram­tak, – snjalla frum­kvöðla, út­sjón­ar­sama sjálf­stæða at­vinnu­rek­end­ur, ein­stak­linga sem eru til­bún­ir til að setja allt sitt und­ir í at­vinnu­rekstri til að skapa verðmæti og störf – þá er það núna og á kom­andi árum. Líkt og áður verður það einkafram­takið – viðskipta­hag­kerfið – […]

Share

Skattaglaðir útgjaldasinnar og uppskurður

Skilningur á nauðsyn þess að gæta hófsemdar í álögum á fyrirtæki og einstaklinga er takmarkaður. Við sem teljum nauðsynlegt að koma böndum á skattagleði hins opinbera þurfum auðvitað að draga fram staðreyndir. Halda því til haga að skattbyrði á Íslandi, sem hlutfall af vergri landsframleiðslu, er sú þriðja þyngsta í […]

Share

Gjáin breikkar

Þær þrengingar sem riðið hafa yfir í kjölfar kórónuveirufaraldursins hafa afhjúpað með skýrum hætti hve efnahagsleg staða evrulandanna er misjöfn. Í einfaldleika sínum má segja að löndin í norðri njóti velmegunar umfram þau í suðri. Gjáin milli suðurs og norðurs heldur áfram að breikka – efnahagslegt ójafnvægi er orðið meira. […]

Share

Uppskurður er nauðsynlegur

Útgjalda­sinn­ar hugsa með hryll­ingi til þess að rót­tæk upp­stokk­un verði á skipu­lagi rík­is­ins. Hagræðing og end­ur­skipu­lagn­ing rík­is­rekstr­ar veld­ur út­gjalda­sinn­um (sem finn­ast í flest­um stjórn­mála­flokk­um) póli­tískri ógleði. Kannski er það skilj­an­legt þegar haft er í huga að þeir trúa því að hægt sé að leysa flest vanda­mál sam­fé­lags­ins með aukn­um út­gjöld­um. […]

Share

Krafa um skýrar hugmyndir

Víðtækar aðgerðir stjórnvalda til að draga úr efnahagslegum áhrifum kórónuveirunnar á heimili og fyrirtæki hafa verið mögulegar vegna sterkrar stöðu ríkissjóðs. Þrátt fyrir stóraukin útgjöld ríkisins á síðustu árum tókst að lækka skuldir sem eru og verða með því lægsta sem þekkist meðal ríkja OECD. Skynsamleg stefna í ríkisfjármálum skilaði […]

Share

Evruland í tilvistarkreppu

Kór­ónu­veir­an hef­ur haft al­var­leg áhrif á flest­ar þjóðir, ekki síst í Evr­ópu. Áhrif­in eru mis­jafn­lega al­var­leg. Þótt sum lönd hafi mátt þola hærri dán­artíðni vegna veirunn­ar en önn­ur hef­ur ekk­ert land sloppið við efna­hags­leg áföll vegna lok­ana fyr­ir­tækja og annarra ráðstaf­ana sem stjórn­völd hafa talið sig þurfa að grípa til […]

Share