stori-brodir-biomynd

Vökult auga stjórnlyndrar elítu

Sjálfstæðismenn hafa alla tíð lagt áherslu á að leikreglur samfélagsins séu skýrar, einfaldar og gagnsæjar og umfram allt að allir skulir standa jafnir fyrir lögum og reglum. Stjórnlyndir andstæðingar Sjálfstæðisflokksins – sem oftar en ekki vilja kenna sig við frjálslyndi – eru hins vegar sannfærðir um ágæti þess að setja lög og reglur um flest […]

Stephan Czuratis

Frítekjumark er réttlætismál

Enginn þingmaður getur vikið sér undan því að ganga hreint til verks og afgreiða breytingar á lögum um almannatryggingar áður en efnt er til kosninga. Stjórnarandstæðingar sem áður studdu ríkisstjórn „norrænnar velferðar“ sem skerti kjör eldri borgara og öryrkja verulega, hljóta að grípa tækifærið fegins hendi. Þingmenn ríkisstjórnarinnar hafa undirgengist þá skyldu að láta eldri […]

Skattar á einstaklinga

Nú ættu allir að hafa áhyggjur

Forráðamenn og eigendur íslenskra fyrirtækja hafa ástæðu til að hafa áhyggjur, ekki síst sjálfstæðir atvinnurekendur. Launafólk getur heldur ekki leyft sér að vera áhyggjulaust, ekki frekar en eldri borgarar. Miðað við skoðanakannanir eru allar líkur á því að eftir næstu alþingiskosningar – sem boðaðar hafa verið í október næstkomandi – verði mynduð ríkisstjórn vinstri flokkanna. […]

feiminn

Værukærir hægrimenn og vopnfimir vinstrimenn

Ég get ekki að því gert, en stundum dáist ég að vinstrimönnum. Ekki fyrir hugsjónir þeirra heldur málflutning, sem er oft leiftrandi, beittur og ósvífinn. Í baráttu fyrir málstaðnum þvælast aukaatriði ekki alltaf fyrir, staðreyndir eru lagðar til hliðar og fyrri orð og gjörðir löngu gleymd. Einlæg sannfæring um málstaðinn gefur mörgum vinstrimanninum kjark til […]

oddný Harðardóttir - ræða og bb

Stjórnarandstaða í vondu skapi

Þingmenn stjórnarandstöðunnar voru fremur þungir í lund í upphafi vikunnar þegar þeir snéru aftur til starfa á Alþingi eftir sumarleyfi. Í umræðum um skýrslu forsætisráðherra um stöðu þjóðmála gætti lítillar bjartsýni í málflutningi forystu stjórnarandstöðunnar þrátt fyrir að hafa fengið sína heitustu ósk uppfyllta; dagsetningu kosninga (að öðru óbreyttu). Sjálfsagt jók það ekki gleði stjórnarandstöð- […]

Skattaskjól

Innlend skattaskjól fá staðfestingu

Skattaskjól eiga sér fáa formælendur. Stjórnmálamenn eru duglegir að gagnrýna lönd sem veita skjól. Fjölmiðlar taka ekki aðeins undir heldur hafa þeir, með ýmsum hætti og aðferðum, dregið fram í dagsljósið upplýsingar um hvernig einstaklingar og fyrirtæki koma sér með skipulegum hætti undan því að greiða skatta. Stjórnmálamenn sem tengst hafa skattaskjólum eða lágskattaríkjum hafa […]