Ævintýri í Norður-Atlantshafi

Efnahagur og lífskjör Íslendinga eru byggð á opnu aðgengi að erlendum mörkuðum, eðlilegum og sanngjörnum aðgangi erlendra aðila að íslenskum markaði. Öryggi og frelsi lands og þjóðar hefur allt frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari verið tryggt með samvinnu við aðrar vestrænar þjóðir og þá fyrst og fremst með varnarsamningi við Bandaríkin […]

Langtímaáætlun um sölu eigna, lækkun skulda og fjárfestingu í innviðum

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu til þingsályktun um langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun skulda og innviðafjárfestingu. Lagt er til að nefnd sérfræðinga kortleggi eignir ríkisins, leggi mat á verðmæti þeirra og meti um leið kosti og galla þess að selja eignarhluti ríkisins í fyrirtækjum að hluta eða öllu […]

Einkaframtakið og biðlistar

Í upphafi verða settar fram tvær fullyrðingar: Íslendingar hafa gert með sér sáttmála um að tryggja sameiginlega öllum bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu. Íslendingar ætlast til að kjörnir fulltrúar á Alþingi sjái til þess að takmörkuðum sameiginlegum fjármunum sé vel varið – að þeir nýtist sem best í sameiginleg verkefni, ekki síst […]

Bankar og almenningur

Þeir sem hafa látið sig dreyma um að almenningur fái að njóta með beinum hætti þess mikla virðisauka sem orðið hefur í íslensku bankakerfi á undanförnum árum, geta verið vongóðir um að draumurinn rætist. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, eru gefin fyrirheit um almenningsvæðingu bankakerfisins. Með almenningsvæðingu […]

Hentistefna Pírata

Birgitta Jónsdóttir ætlar að marka sér ákveðinn sess í stjórnmálum. Hún ætlar sér að vera sá stjórnmálamaður sem oftast verður tvísaga og jafnvel margsaga, – allt eftir hentugleikum. Í Viðskiptablaðinu benda Huginn og Muninn á að þegar Birgitta fékk umboð til stjórnarmyndunar í byrjun desember hafi hún sagt að mikilvægt […]