img_3414

„Algild sannindi“ eða aukin samkeppni

Tillögur um fækkun og sameiningu sveitarfélaga eru hvorki nýjar af nálinni né sérlega frumlegar. Flestar eiga þær það sameiginlegt að ganga út frá því að stórt sé fallegt en lítið vesældarlegt og vanburða. Hugmyndir sem koma fram í skýrslu Samtaka atvinnulífsins [SA] um stöðu og framtíð sveitarfélaga á Íslandi eru róttækari en aðrar sem komið […]

Fullveldi

„Í dag hefst nýr þáttur … í sögu þjóðarinnar. Hún er viðurkend fullveðja þjóð. En um leið áskotnast henni skyldur, sem hún að vísu hefir altaf haft, að eigin áliti, en eigi fengið færi á að rækja, vegna forráða sambandsþjóðarinnar. Í dag stöndum vér augliti til auglitis við heiminn sem Íslendin gar en ekki sem […]

IMG_5623

Missum ekki sjónar á því sem er mikilvægast

Við Íslendingar erum ekki samstiga í öllu – fjarri því. Það er stundum sagt að við getum ekki látið góða deilu framhjá okkur fara. Um eitt virðist hins vegar ríkja órofa samstaða: Við viljum byggja upp besta heilbrigðiskerfi í heimi og tryggja öllum aðgang að nauðsynlegri heilbrigðisþjónustu óháð efnahag og búsetu. Við höfum einnig sammælst […]

Mynd: Zinneke

Að stíga í takt við þjóðarsálina

Sú skylda hvílir á herðum þeirra sem kosnir eru á Alþingi að tryggja starfhæfa ríkisstjórn. Þegar sest er niður við samningaborðið við myndun ríkisstjórnar er eðlilegt að ólíkir stjórnmálaflokkar haldi sínum stefnumálum fast fram – reyni að ná sem mestu í gegn við gerð stjórnarsáttmála. Efni og gerð stjórnarsáttmála samsteypustjórna hlýtur eðli máls samkvæmt að […]

img_6145

Birtir yfir Hafnarfirði – þoka yfir Reykjavík

Ólíkt hafast þeir að, Gaflararnir í Hafnarfirði og meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur. Á komandi ári verður útsvar í Hafnarfirði lækkað. Álagningarprósenta fasteignaskatts og holræsa- og vatnsgjalds á íbúðarhúsnæði lækkar einnig og dvalargjöld á leikskólum verða óbreytt á nýju ári, sem þýðir raunlækkun. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar, sem hefur unnið að fjárhagslegri endurreisn Hafnarfjarðar, ætlar að […]

forsida-bjarni-myndar-stjorn-net

Einföld ákvörðun forsetans og valkreppa vinstri manna

Forseti Íslands átti fundi með leiðtogum allra þeirra sjö stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi eftir kosningarnar síðastliðinn laugardag. Bæði fyrir og eftir fundina fór af stað samkvæmisleikur fjölmiðlunga, stjórnmálaskýrenda og stjórnmálamanna, um hver leiðtoganna sjö ætti að fá umboð til að mynda nýja ríkisstjórn. Hinir djúpvitrustu lýstu því strax yfir að Guðna Th. Jóhannessyni […]

bjarni-olof-aslaug

Eina mótstaðan við vinstristjórn

Kjósendur geta fagnað því að kostirnir sem þeir standa frammi fyrir næstkomandi laugardag eru óvenjuskýrir. Annars vegar er það vinstristjórn að frumkvæði Pírata með fjórum eða líklega fimm flokkum, eða ríkisstjórn undir forystu Sjálfstæðisflokksins. Kjósendur þekkja báða kostina. Draumur vinstrimanna er að yfirfæra Reykjavíkurmódelið yfir á landstjórnina – og borgarbúar vita hvað það þýðir. Ár […]